Innviðagreining

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Eimur vinna nú að innviðagreiningu á Norðausturlandi. Um er að ræða innviðagreiningu á rafrænu formi sem verður í sífelldri endurnýjun. Hér að neðan má sjá innviðagreiningu sem Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar vann fyrir árið 2016.

Tengd skjöl

Innviðagreining 2016

 

Getum við bætt síðuna?