GERT - Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni

Frá árinu 2017 hafa Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga tekið þátt í GERT verkefninu með Samtökum Iðnaðarins. Þátttaka skóla og fyrirtækja hafa aukist jafnt og þétt, allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni gert.menntamidja.is

Samstarf tókst með Samtökum iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2012. Helsta markmiðið er að leggja því viðamikla verkefni lið að „brúa bilið milli núverandi stöðu og framtíðarþarfa nemenda og vinnumarkaðar. Samstarfshópur vann bakgrunnsskýrslu um stöð íslenskra nemenda og framtíðarþarfa samfélagsins og síðan aðgerðaráætlun en skýrslurnar er hægt að nálgast hér

 

Getum við bætt síðuna?