Tillögur starfshóps um innanlandsflug

Vekjum athygli á nýrri skýrslu - tillögum starfshóps um innanlandsflug.

Starfshópnum var falið að skoða núverandi skipulag á innanlandsflugi, fara yfir hugmyndir að breyttu fyrirkomulagi og meta hvaða fyrirkomulag er hagkvæmast fyrir notendur.