Aðalfundur AFE 2020 var haldinn í Hlíðarbæ miðvikudaginn 20. maí sl. Fundargerð aðalfundar, starfsskýrsla stjórnar og ársreikningur 2019 er nú aðgengilegt á heimasíðunni.
Á fundinum var starfsfólki þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins og þeim óskað velfarnaðar í nýjum störfum og hverju því sem þau munu taka sér fyrir hendur á komandi árum.
Stjórn félagsins var endurkjörin og áætlað að hún sitji til slita félagsins. Unnið er að slitum og reiknað með að þeim ljúki snemma árs 2021.
Hafnarstræti 91 - 2. hæð
600 Akureyri
Sími: 460 5700
kt. 551298-2729
Netfang: afe@afe.is