Framkvæmdasjóður ferðamannastaða opnar fyrir umsóknir vegna 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi. Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum Þjónustugátt Ferðamálastofu sem aðgengileg er á vef Ferðamálastofu og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um umsóknaferlið – sjá nánar