Laugardaginn 19. janúar síðastliðin hélt Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar ráðstefnu í Hofi um áhrif fiskeldis í Eyjafirði.
Ráðstefnan var upplýsandi samtal fræðasamfélagsins og
almennings um fiskeldi sem fræðigrein og atvinnugrein.
Erindin eru nú aðgengileg
hér