23. mars sendi stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, erindi til ráðherra ríkisstjórnarinnar varðandi leiðir til viðspyrnu í þeim aðstæðum sem nú eru uppi. Þar leggur stjórn til að stórauknu fjármagni verði veitt inn í Sóknaráætlun Norðurlands eystra til að mæta þeim áskorunum sem við blasa og tilgreina stór og mikilvæg verkefni sem þegar hafa verið útfærð og auðvelt er að hrinda í framkvæmd.
Hafnarstræti 91 - 2. hæð
600 Akureyri
Sími: 460 5700
kt. 551298-2729
Netfang: afe@afe.is