Kynningarfundur

Áhugaverður kynningarfundur í Hlíðarbæ um skipulagsmál í Eyjafirði

Skipulagstillaga og umhverfisskýrsla vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar. Drög liggja nú frammi til kynningar, sjá nánar "Kynning á skipulagstillögu svæðisskipulags Eyjafjarðar"

Til frekari kynningar á tillögunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Hlíðarbæ í Hörgársveit fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00.

Allir velkomnir
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar