221. fundur stjórnar AFE

221. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar,
fimmtudaginn, 21. júní  2018 kl. 16.45 í Grenivíkurskóla
Fundarmenn:
Stjórnarmenn: Dagbjört Pálsdóttir, Ásgeir Örn Blöndal, Þröstur Friðfinnsson, Katrín Sigurjónsdóttir og Valtýr Hreiðarsson
Starfsmenn: 
Sigmundur Einar Ófeigsson (ritaði fundargerð) 


Aldursforseti stjórnar, Valtýr Hreiðarsson, setti fundinn kl. 16.45
Eitt mál var á dagskrá, nýkjörin stjórn skipti með sér verkum.

  • Tillaga kom fram um að Dagbjört Pálsdóttir yrði formaður félagsins og var tillagan samþykkt samhljóða.
  • Tillaga kom fram um að Þröstur Friðfinnsson yrði varaformaður félagsins og var tillagan samþykkt samhljóða.
  • Tillaga kom fram um að Katrín Sigurjónsdóttir yrði ritari félagsins og var tillagan samþykkt samhljóða.

Ekki voru önnur mál tekin fyrir á fundinum.
Fundi slitið kl. 17:10