220. fundur stjórnar AFE

220. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar,
fimmtudaginn, 21. júní 2018 kl. 15.00 í Grenivíkurskóla
Fundarmenn:
Stjórnarmenn: Matthías Rögnvaldsson formaður, Steinunn María Sveinsdóttir, Þröstur Friðfinnsson, Þórunn Sif Harðardóttir og Eiríkur Hauksson
Starfsmenn:
Sigmundur Einar Ófeigsson og Baldvin Valdemarsson (ritaði fundargerð)


Formaður setti fundinn kl. 15.00

1. Undirritun fundargerða nr. 216 - 219
Fundargerðir síðastu funda undirritaðar án athugasemda.
2. Undirbúningur aðalfundar
Farið yfir dagskrá aðalfundar, tilnefningar í næstu stjórn, þóknanir stjórnar og samþykktabreytingar.
3. Önnur mál
Tillaga um að bókari félagsins, Þórður Stefánsson, fái prókúru á bankareikninga þess. Samþykkt samhljóða.
Framkvæmdastjóri upplýsti um ráðningu Valdimars Ó Hermannssonar sem afleysingarstarfsmanns í fæðingarorlofi Elvu Gunnlaugssdóttur.
Farið yfir tillögu að ályktun aðalfundar um samrekstur Eyþings og Afe.
Fleira ekki fært til bókar

Fundi slitið kl. 15:50