208. fundur stjórnar AFE

208. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar,
Fimmtudaginn, 4. maí 2017 kl. 15.00
Fundarmenn:
Stjórnarmenn: Unnar Jónsson, Þórunn Sif Harðardóttir, Steinunn María Sveinsdóttir og Bjarni Th. Bjarnason
Snorri Finnlaugsson var fjarverandi.
Starfsmenn: Sigmundur Einar Ófeigsson, Baldvin Valdemarsson og Elva Gunnlaugsdóttir (ritaði fundargerð)


Formaður setti fundinn kl. 15.00

1. Undirritun fundargerðar nr. 207
Fundargerð síðasta fundar undirrituð án athugasemda.
2. Undirbúningur fyrir að aðalfund
Framkvæmdastjóri fór yfir dagskrá aðalfundar og tillögur sem liggja fyrir fundinum.
3. Önnur mál
Ekkert annað var rætt á fundinum.

Fundi slitið kl. 15.30