207. fundur stjórnar AFE

207. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar,
Fimmtudaginn, 4. maí 2017 kl. 15.00
Fundarmenn:
Stjórnarmenn: Snorri Finnlaugsson, Unnar Jónsson, Þórunn Sif Harðardóttir, Steinunn María Sveinsdóttir og Bjarni Th. Bjarnason
Starfsmenn: Sigmundur Einar Ófeigsson og Elva Gunnlaugsdóttir (ritaði fundargerð)


Formaður setti fundinn kl. 16.15

1. Undirritun fundargerðar nr. 207
Fundargerð síðasta fundar undirrituð án athugasemda
2. Staða helstu verkefna:
Hlíðarfjall, gögn hafa verið send út og viðbrögð hafa verið góð.
Raforkumálinn eru í góðum farvegi og stefnum á fund með Landsneti 3.maí.
Uppbyggingarsjóður, úthlutað var í síðustu viku, sameiginlegur fundur fagráða ásamt starfsmönnum atvinnuþróunarfélaganna. 
Smávirkjanir, erindi var sent á sveitarfélögin varðandi úttekt á samávirkjana kostum. Viðbrögðin hafa verið góð og Dalvíkurbyggð hefur áhuga á að vera með þar sem frekari mælingar þarf að gera þar. 
Fisk- og seiðaeldi, AFE og Eyþing héldu sameiginlegan fund með sveitarstjórum þar sem Aðalsteinn frá Fjórðungssambandi Vestfjarða og starfsmaður Verkís fóru yfir hvernig staðið hefur verið að málum á Vestfjörðum.
3. Aðalfundur
Undirbúningur fyrir aðalfund sem haldinn verður 4. maí.
Breytingar verða í stjórn og samþykktabreytingar undirbúnar.
Stjórn samþykkti ársreikning AFE 2016
4. Önnur mál
Starfsfólk hefur átt góða fundi með AÞ, Akureyrarstofu og Önnu Leu frá Byggðastofnun það sem af er mánuði.

Fundi slitið 17.40 næsti fundur verður 4. maí