Markmi­

Markmi­ fÚlagsins er a­ starfa Ý nßnum tengslum vi­ fyrirtŠki og einstaklinga ß svŠ­inu. AFE vill stu­la a­ samstarfi eyfirskra og erlendra fyrirtŠkja og

Markmi­

Markmið félagsins er að starfa í nánum tengslum við fyrirtæki og einstaklinga á svæðinu. AFE vill stuðla að samstarfi eyfirskra og erlendra fyrirtækja og kynna skipulega fyrirtækin á viðeigandi erlendum mörkuðum. Einnig að auka samvinnu fyrirtækja um hugmyndir sem fýsilegt er að tengja saman og markvisst fylgja eftir þeim verkefnum sem það kemur að á hugmyndastigi. Nauðsynlegt er að leita allra leiða til að vekja athygli á kostum Eyjafjarðarsvæðisins. AFE veitir aðstoð starfandi fyrirtækjum við kynningu utan starfssvæðis jafnt innanlands sem erlendis. Félagið vill stuðla að aukinni samvinnu við atvinnuþróunarfélög á Norðurlandi með samræmdum aðgerðum.

Atvinnu■rˇunarfÚlag Eyjafjar­ar

ááHafnarstrŠti 91á- 2. hŠ­ á| á600 Akureyri
á SÝmi: 460 5700 á|áákt. 551298-2729
á Netfang:áafe@afe.is

FrÚttabrÚf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.