Starfssvæði

Starfssvæði

Starfssvæði

Starfssvæði AFE tekur til sjö sveitarfélaga í Eyjafirði. Þau eru: Akureyrarbær, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Fjallabyggð, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur.

Eyjafjarðarsvæðið er það næst fjölmennasta á Íslandi á eftir höfuðborgarsvæðinu. Árið 2014 var samanlagður mannfjöldi sveitarfélaganna sem liggja að firðinum 24.305. Eyjafjörður er þungamiðja norðausturlands með Akureyri og nokkra þéttbýlisstaði beggja vegna fjarðar. Opinber þjónusta, fjármálastarfsemi og ferðatengd starfsemi eru mikilvægar í landshlutanum og útgerð er öflug miðað við landsmeðaltal sem og landbúnaður. Á starfssvæðinu er háskóli, mennta- og verkmenntaskólar, þrjár símenntunarmiðstöðvar og þekkingarsetur með starfsstöðvum stofnana rannsókna og nýsköpunar. 

 
   
   
     
     

Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.