Úttekt AFE á breyttu rekstrarfyrirkomulagi í Hlíðarfjalli

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

Úttekt AFE á breyttu rekstrarfyrirkomulagi í Hlíðarfjalli

Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, AFE, var falið að kanna möguleika á breyttu rekstrarfyrirkomulagi skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli á síðasta ári að beiðni Akureyrarbæjar. Niðurstaðan er sú að í raun sé eini möguleikinn, á því að svæðið geti þróast áfram og að þar verði til tekjur allan ársins hring, sá að einkaaðili sjái um rekstur svæðisins. Hér má sjá skýrsluna


Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.