Nýr framkvæmdastjóri hjá AFE

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

Nýr framkvæmdastjóri hjá AFE

Nýráðinn framkvæmdastjóri Sigmundur Einar Ófeigsson tók til starfa hjá félaginu 1. september síðastliðinn og tekur þar með við af Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni sem hefur starfað fyrir félagið síðan 2012. Stjórn þakkaði Þorvaldi fyrir vel unnin störf og jafnframt bauð Sigmund velkominn til starfa.

Sigmundur segist spenntur að kljást við nýjar áskoranir á nýjum sviðum. Hann hlakkar til að takast á við þau krefjandi verkefni sem öflugt starsfólk hefur unnið að síðustu misserin en mörg þeirra eru mikið hagsmunamál svæðisins. 


Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.