25 mkr. úthlutað úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

25 mkr. úthlutað úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar

Fyrr í vikunni úthlutaði stjórn Vaxtarsamnins Eyjafjarðar styrkjum að fjárhæð 25 mkr til tíu verkefna.  Fjárhæð styrkjanna var á bilinu ein mkr. til sex mkr.

Markmið samningsins er að efla nýsköpun og samkeppnishæfi atvinnulífs á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins.  Áhersla skal vera á stærri og veigameiri samvinnuverkefni sem hafa það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í atvinnulífi svæðisins

Alls bárust 26 umsóknir með framkvæmdaáætlunum uppá tæpar 300 mkr. og nam heildarfjárhæð styrkbeiðna  um 110 mkr.

Þau verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

Appia ehf  vegna verkefnisins ?Skólaappið 2know?                                                         kr. 2.500þkr

Arctic Running ehf vegna verkefnisins ?Iceland Extreme Challange?                                   kr. 1.000þkr

Auðlindadeild HA vegna verkefnisins ?Auðlindakjarni við HA?                                            kr. 1.500þkr

Egils sjávarafurðir ehf vegna verkefnisins ?Sjavarafurðir á túpur?                                      kr. 1.000þkr

Eyrún Huld Ásvaldsdóttir vegna verkefnisins ?Krummusæti?                                              kr. 1.500þkr

Markaðsstofa Norðurlands vegna verkefnisisn ?Ski Iceland?                                              kr. 1.000þkr

Sjúkrahúsið á Akureyri vegna verkefnisins ?Alþjóðlega vottað sjúkrahús?                            kr. 6.000þkr

Slippurinn Akureyri ehf vegna verkefnisins ?Arctic Services?                                            kr. 2.500þkr

Viðburðastofa Norðurlands vegna verkefnisins ?Iceland Winter Games?                              kr. 3.000þkr

Þula ? Norrænt hugvit ehf vegna verkefnisins ?Alfa ? lyfjaumsjón?                                    kr. 5.000þkr

 

Stjórn Vaxtarsamningsins skipa:

Sigríður Bjarnadóttir, Ögmundur Knútsson, Sigurður Steingrímsson, Sigríður María Róbertsdóttir og Jón Hrói Finnsson.  Verkefnastjóri er Baldvin Valdemarsson.


Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

  æð  |  
  Sími:  |  Fax:
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.