198. fundur stjórnar AFE

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið

198. fundur stjórnar AFE

198. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar,
miðvikudaginn 13. júlí 2016.
 
Fundarmenn:
Stjórnarmenn:  Unnar Jónsson formaður, Bjarni Th. Bjarnason, Snorri Finnlaugsson, Þórunn Sif Harðardóttir og Steinunn María Sveinsdóttir.
 
Fundur var settur af formanni kl. 16.25.
 
Dagskrá:
 
1.  Ráðning framkvæmdastjóra
 
Samþykkt var á síðasta stjórnarfundi að boða fimm umsækjendur til viðtals um starf framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Að loknum viðtölum samþykkir stjórn samhljóða að Sigmundur Einar Ófeigsson verði ráðinn framkvæmdastjóri AFE.
 
Stjórn felur framkvæmdastjóra að senda svarbréf til allra umsækjenda og þakkar þeim áhuga þeirra á starfinu.
 

Fundi slitið kl. 17:10.

Svæði

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar

     |  
  Sími:  |  kt.
  Netfang: 

Fréttabréf

Skráður þig til að fá fréttabréf okkar sent í tölvupósti.